Ársskýrsla og ársreikningur BTÍ 2020-2022
Stórn BTÍ hefur ákveðið að halda útprentu í lágmarki og mun því ekki prenta út ársskýrslu, ársreikninga né fjárhagsáætlun. Allt í þágu umhverfisins. Þeim sem vilja hafa gögnin fyrir framan sig á þinginu er bent á að koma sjálfir með útprentanir eða vera með gögnin í síma/tölvu/á spjaldi.
Hér að neðan má sjá ársreikninga sambandsins, skýrslu stjórnar og fjárhagsáætlun sem stjórn leggur fram fyrir Ársþing BTÍ sem haldið verður næsta laugardag. Hlökkum til að sjá ykkur þar.
Stjórn BTÍ