Ársþing BTÍ í kvöld þriðjudaginn 22. apríl 2014
Á R S Þ I N G B T Í
Minnt er á Ársþing Borðtennissambands Íslands sem haldið verður í kvöld, þriðjudaginn 22.04.2014. Þingið verður haldið í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal í Reykjavík. þingsetning verður kl. 18:00.
Bestu kveðjur,
Borðtennissamband Ísland
Sigurður V. Sverrisson
Formaður BTÍ