Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Áskrift að YouTube rás BTÍ, svo hægt sé að sýna beint frá leikjum

Stjórn BTÍ hefur áhuga á að sýna beint frá deildarleikjum af YouTube rás sambandsins í vetur. Til þess að þetta sé hægt þurfa 100 einstaklingar að vera áskrifendur að stöðinni, skv. skilmálum YouTube.

Núna er áskrifendafjöldinn 64 þannig að ef þið getið ýtt á subscribe og fengið einhverja vini ykkar til að gera það líka þá hjálpið þið íþróttinni að verða sýnilegri. Það er einfalt að gera þetta og sýnileikinn gerir mikið fyrir íþróttina. Koma svo!

Slóð fyrir áskrift:

https://www.youtube.com/channel/UCcefVaOLgt7WwStwEXSBABA/featured

 

ATA/ÁMU

Aðrar fréttir