Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

B-lið HK er efst í 2. deildinni

HK-B er efst í 2. deildinni eftir fyrsta leikdaginn en leikið var sunnudaginn 29. september í Íþróttahúsi Snælandsskóla. HK-B vann alla þrjá leiki sína og er eina taplausa liðið í deildinni.

Sjö lið eru skráð í suðurriðil 2. deildar. Fyrirhuguð er keppni í norðurriðli og munu efstu liðin í suðurriðli mæta efsta liðinu í norðurriðli í úrslitakeppni 2. deildar þann 4. apríl 2020.

Öll úrslit eru komin inn á vef Tournament Software, sjá http://www2.tournamentsoftware.com/sport/draw.aspx?id=50D655B5-18D7-4FFE-BFE8-AD39FC74C782&draw=1

Úrslit frá fyrsta leikdegi:

1. umferð

 • Víkingur C – HK B 2-3
 • KR C – ÍFR 3-1
 • BH C – BH B 3-1
 • KR D sat hjá

2. umferð

 • KR C – KR D 3-1
 • BH C – HK B 0-3
 • BH B – ÍFR 2-3
 • Víkingur C sat hjá

3. umferð

 • HK B – BH B 3-0
 • KR D – BH C 3-0
 • Víkingur C – KR C 3-0
 • ÍFR sat hjá

Forsíðumynd frá keppninni frá Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur.

Aðrar fréttir