Báðir leikir kvöldsins í 2. deild karla féllu niður
Í kvöld áttu tveir leikir að fara fram í 2. deild karla í KR-heimilinu. Báðir leikirnir féllu niður þar sem gestaliðin, HK-B og Víkingur-F/Örninn, mættu ekki til leiks.
Ákveðið hefur verið að Víkingur-F/Örninn sæki KR-B heim mánudaginn 4. febrúar í staðinn.
ÁMU