Benedikt Jiyao er yngsti leikmaðurinn á EM unglinga í Malmö
Benedikt Jiyao Davíðsson er yngsti leikmaðurinn á EM unglinga í Malmö, en hann er 9 ára.
Af því tilefni var vefur ETTU með viðtal við Benedikt á Instagram, þar sem hann talaði eins og hann væri daglega í viðtölum á ensku.