Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

BH-A, KR-D og Víkingur-E sigruðu í leikjum í suðurriðli 2. deildar

Leikið var í 10. og síðustu umferð í suðurriðli 2. deildar í vikunni. BH-A sigraði Víking-D 4-1, og lýkur keppni í riðlinum með fullt hús stiga. KR-D lagði BH-B 4-0 og hafnar í 3. sæti á eftir Víkingi-D, sem varð í 2. sæti og fer í undanúrslit ásamt BH-A.

Úrslit úr einstökum leikjum

BH-B – KR-D 0-4

 1. Jónatan Björnsson Gross – Guðmundur Halldórsson 0-3
 2. Kristófer Júlían Björnsson – Hannes Guðrúnarson 0-3
 3. Kristján Kári Gunnarsson – Bjarni Gunnarsson 1-3
 4. Atli Ólafur Guðjónsson/Reynir Snær Skarphéðinsson – Guðmundur/Hannes 0-3

Víkingur-D – BH-A 1-4

 1. Róbert Már Barkarson – Magnús Gauti Úlfarsson 0-3
 2. Ingi Darvis Rodriguez – Tómas Ingi Shelton 3-1
 3. Ísak Indriði Unnarsson – Birgir Ívarsson 2-3
 4. Ingi/Ísak – Birgir/Magnús 2-3
 5. Ingi Darvis Rodriguez – Magnús Gauti Úlfarsson 0-3

Víkingur-E – KR-C 4-0

 1. Pétur Stephensen vann Elvar Kjartansson
 2. Jónas Marteinsson vann Jóhannes Kára Yngvason
 3. Sigurður Herlufsen vann Ísak Aryan Goyal
 4. Jónas/Pétur unnu Ísak/Jóhannes

 

ÁMU (uppfært 11.3. og 30.3.)

Aðrar fréttir