BH-A og KR-D sigruðu í leikjum 7. umferðar í suðurriðli 2. deildar karla
7. umferð í suðurriðli 2. deildar karla fór fram 26.-27. janúar. BH-A er enn ósigrað og heldur forystunni í riðlinum með 4-0 sigri á KR-C. KR-D sigraði Víking-E 4-1 og er í 2. sæti deildarinnar sem stendur.
Úrslit úr einstökum leikjum
BH-A – KR-C 4-0
- Birgir Ívarsson – Ísak Aryan Goyal 3-0
- Magnús Gauti Úlfarsson – Jóhannes Kári Yngvason 3-0
- Tómas Ingi Shelton – Elvar Kjartansson 3-0
- Birgir/Magnús – Ísak/Jóhannes 3-0
KR-D – Víkingur-E 4-1
- Guðmundur Örn Halldórsson – Guðmundur Ragnar Guðmundsson 0-3
- Hannes Guðrúnarson – Sigurður Herlufsen 3-0
- Bjarni Gunnarsson – Jónas Marteinsson 3-2
- Guðmundur/Hannes – Jónas/Pétur Stephensen 3-2
- Hannes Guðrúnarson – Guðmundur Ragnar Guðmundsson 3-1
Úrslit hafa ekki borist úr leik Víkings-D og BH-B en þau verða sett inn þegar þau hafa borist. Skv. upplýsingum frá Hlöðveri Steina Hlöðverssyni, formanni mótanefndar, vann Víkingur-D 4-0 þar sem BH-B mætti ekki til leiks.
ÁMU (uppfær 10.2.)