Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

BH-B og KR-B enn ósigruð í suðurriðli 2. deildar

Keppni í suðurriðli 2. deildar hélt áfram í Íþróttahúsi Snælandsskóla sunnudaginn 14.febrúar. Að loknum átta umferðum eru tvö lið ennþá taplaus, KR-B í A-riðli og BH-B í B-riðli.

Úrslit úr leikjum dagsins:

A-riðill

  • KR-B – Víkingur-D 3-0
  • KR-C – BH-D 3-2
  • BH-C – HK-C 0-3
  • HK-C – KR-C 3-1
  • Víkingur-D – BH-C 3-1
  • BH-D – KR-B 0-3

B-riðill

  • BH-B – KR-E 3-0
  • Umf. Selfoss – BH-B 0-3
  • Víkingur-C – KR-D 3-0
  • KR-E – Víkingur-C 0-3

Staðan að loknum átta umferðum

A-riðill, öll lið hafa leikið 8 leiki

  1. KR-B 16 stig
  2. HK-C 14 stig
  3. BH-D 8 stig
  4. KR-C 6 stig
  5. BH-C 2 stig
  6. Víkingur-D 2 stig

B-riðill

  1. BH-B 12 stig 6 leikir
  2. Víkingur-C 12 stig 7 leikir
  3. KR-D 4 stig 6 leikir
  4. KR-E 4 stig 7 leikir
  5. Umf. Selfoss  0 stig 6 leikir

Öll úrslit eru komin á vef deildarinnar á Tournament Software, sjá https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=7A149223-4A57-42D9-9F95-ED364B4DC06E

Einnig verða úrslitin sett inn í lista yfir umferðir í deildinni, hægra megin á síðunni: https://bordtennis.is/2-deild-umferdir/

Síðustu leikirnir í suðurriðli deildarinnar fara fram sunnudaginn 11. apríl í Íþróttahúsi Snælandsskóla.

Aðrar fréttir