Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

BH vann KR-C í 2. deild karla í kvöld

BH tók á móti KR-C í 2. deild karla í kvöld. BH sigraði 4-0 og er því efst í í B-riðli eftir fyrri umferðina. BH hefur unnið alla þrjá leiki sína 4-0.

Úrslit úr einstökum leikjum
BH – KR-C 4-0
Jóhannes Bjarki Tómasson – Breki Þórðarson 3-1
Ingimar Ingimarsson – Dagur B. Kjartansson 3-1
Tómas Ingi Shelton – Aldís Rún Lárusdóttir 3-0
Jóhannes/Tómas – Aldís/Breki 3-1
Leik HK og KR-B í 1. deild kvenna, sem var á dagskrá 11. des. hefur verið frestað vegna veikinda.

ÁMU

Aðrar fréttir