Bikarkeppni BTÍ fer fram sunnudaginn 9. febrúar. Borðtennisdeild KR sér um keppnina fyrir hönd BTÍ og verður keppnin haldin í Íþróttahúsi Hagaskóla.

Kveðið er á um framkvæmd keppninnar í reglugerð, og skv. henni verða að lágmarki að vera 2 karlar og ein kona í liði, og verða þau öll að vera í sama félagi. Leiknir eru 7 leikir í hverri viðureign.
ÁMU