Bikarkeppni félaga
19. apríl 2015.
Bikarkeppni félaga í borðtennis fer fram í TBR-Íþróttahúsinu sunnudaginn 19. apríl 2015 kl. 13:00. Mótið er í umsjón Borðtennisdeildar Víkings.
Leikið verður samkvæmt reglugerð BTÍ um keppnina.
Auglýsingu um mótið er að finna hér.