Birting styrkleikalista fyrir 1. maí frestast enn um stund þar sem ekki er lokið við að setja úrslit úr mótum og úrslitakeppni í deildarkeppni í apríl inn í forritið Tournament Software.

Búið er að setja úrslit úr Aldursflokkamóti BH 2. apríl, Grand Prix móti BH 3. apríl, Styrkleikamóti Dímonar á sumardaginn fyrsta ig síðustu leiki í norðurriðli 2. deildar inn í forritið en eftir á að koma öðrum úrslitum inn.

 

ÁMU