Þjálfarafundur 

Boðað er til þjálfarafundar föstudaginn 17  Jan nk. kl. 17:30  á skrifstofu  BTÍ.

 

Fundarstjóri er  Bjarni Bjarnason landsliðþjálfari íslands  í borðtennis.

 

Allir þeir sem áhuga hafa og eða sem starfa sem þjáfarar í borðtennis er hvattir til að mæta  á fundinn.

 

Fundarefni.   Stofnun þjálfarafélags og staða þjálfaramála á Íslandi.

 

Fh. BTÍ

Sigurður V. Sverrisson

formaður.