Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Boot Camp stigamótið í borðtennis.

Boot Camp stigamótið í borðtennis fór fram 3. október 2015 í TBR Íþróttahúsinu.

Mótið var fjölmennt þar sem leikmenn komu frá félögunum Víkingi,

KR, BH, Erninum og HK.

Í Meistaraflokki karla sigraði Daði Freyr Guðmundsson Víkingi

eftir að hafa sigrað í úrslitaleik Breka Þorðarson KR 3  – 0

(1. lota: 11 – 7, 2. lota: 11 – 7 og 3. lota: 11 – 8).

BC 3.10 Meistfl

Úrslit í MFl karla:

 1. Daði  Freyr Guðmundsson Víkingur
 2. Breki Þórðarson KR

3-4.  Ársæll Aðalsteinsson Víkingur

3-4.  Shiraz  Víkingur

BC 3.10 1. fl kv

Í 1. flokki kvenna sigraði Stella Kristjánsdóttir Víkingi

Úrslit í 1.  flokki kvenna:

 1. Stella Karen Kristjánsdóttir Víkingur
 2. Þórunn Ásta Árnadóttir Víkingur
 3. Karitas Ármannsdóttir KR

BC 3.10. 1.fl

Í 1 flokki karla sigraði Birgir Ívarsson BH 

Úrslit í 1. Flokki karla:

 1. Birgir Ívarsson BH
 2. Shahbaz Víkingur

3-4.  Ingi Darvis  Víkingur

3-4.  Karl Claesson KR

BC 3.10 2.fl kv

Í 2. flokki kvenna sigraði Karitas Ármannsdóttir KR

Úrslit í 2. flokki kvenna:

 1. Karitas Ármannsdóttir KR
 2. Þórunn Árnadóttir Víkingur
 3. Stella K. Kristjándóttir Víkingur
 4. Hrafnhildur Á. Þorvaldsdóttir  KR

BC 3.10 2. fl

Í 2. Flokki karla sigraði Birgir Ívarsson BH 

Úrslit í 2 flokki karla:

 1. Birgir Ívarsson BH
 2. Karl Claesson KR

3-4.   Róbert Barkason Víkingur

3-4.  Ingi Brjánsson KR

BC 3.10 eldri fl

Í eldri flokki karla sigraði Stefán Birkisson Víkingur.

Úrslit í eldri flokki karla:

 1. Stefán Birkisson Víkingur
 2. Pétur Ó. Stephensen Víkingur
 3. Jóhann Örn Sigurjónsson Örninn
 4. Guðmundur Halldórsson KR

Aðrar fréttir