Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Borðtennisæfingar hefjast í Mosfellsbæ

Nýstofnað Borðtennisfélag Mosfellsbæjar verður með opið hús þann 24. ágúst kl. 17:30-19:00 sem hluta af bæjarhátíðinni Í túninu heima.

Æfingar byrja strax á þriðjudaginn eftir það. Þær verða á þriðjudögum kl. 16-17 (4. bekkur og yngri) og 17-18 (5. bekkur og eldri) og fimmtudögum kl. 17:30-19 (allir saman), allt í Lágafellsskóla.
Vonir standa til að fullorðinsæfingum verði bætt við kl. 20:30-22 á þriðjudögum, en það býður staðfestingar skólans.

Sjá nánar: https://www.facebook.com/events/808934470924756/?ref=newsfeed

Aðrar fréttir