Borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna 2018 (Reykjavík International Games) hefst kl. 15 laugardaginn 27. janúar, þegar keppni í karlaflokki hefst. Keppni í kvennaflokki hefst kl. 16. Mótið er boðsmót.

Plakat um mótið:

Reykjavík International Games 2018 plakat

 

ÁMU

Tags

Related