Borðtennismaður og kona ársins

Nú nýverið fór fram kosning um borðtennismann og borðtenniskonu ársins. Þetta árið voru þau Magnús K Magnússon og Kolfinna Bjarnadóttir kosin.

Fáðu reglulegar fréttir af starfsemi BTÍ og mikilvægar tilkynningar
"*" indicates required fields