Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Borðtennismenn á námskeiði um Tournament Software

Fimm borðtennismenn sóttu námskeið hjá Kjartani Ágústi Valssyni, fyrrum framkvæmdastjórn Badmintonsambandin, í mótaforritinu Tournament Software. Námskeiðið fór fram í húsnæði ÍSÍ í Laugardal fimmtudaginn 9. júní.

Kjartan miðlaði af mikilli þekkingu sinni á forritinu og gerði samantekt um helstu atriði sem þarf að hafa í huga við notkun hugbúnaðarins.

Einnig var áhugaverð umræða um mótahald í badminton og borðtennis, reglur og venjur.

Aðrar fréttir