Borðtennismenn úr BH við æfingar og kínverskunám í Kína
Þessa dagana er hópur borðtennismanna úr BH við æfingar og kínverskunám við Ningbo háskóla í Kína. Ningbo liggur norðan við Shanghai.
Leikmenn BH láta vel af sér en þau dvelja í Kína til 20. júní.
Mynd af hópnum frá Jóhannesi Bjarka Urbancic Tómassyni.