Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Borðtennismenn úr Reykjavík heimsækja Reyðarfjörð

Tveir borðtennismenn úr Reykjavík verða á Reyðarfirði um helgina, þar sem þeir muna halda námskeið í borðtennis fyrir Reyðfirðinga. Þetta eru þeir Davíð Jónsson og Gunnar Snorri Ragnarsson.

Vonandi mæta Reyðfirðingar til leiks á borðtennismót vetrarins.

Aðrar fréttir