BR-A vann BR-B í 2. deildinni 23. nóvember
Einn leikur fór fram í 2. deildinni 23. nóvember, en þá áttust BR-A og BR-B við. Leikurinn átti að fara fram laugardaginn 26. nóvember en var flýtt. BR-A vann 6-0.
BR-A hefur því unnið þrjá leiki af fimm en BR-B hefur ekki unnið leik til þessa.
Mynd frá BR af liðunum sem áttust við