Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Breki og Kolfinna á mót í Danmörku

Breki og Kolfinna léku saman í tvenndarleik 15 ára og yngri á EM unglinga. Mynd af Facebook síðu mótsins.

Breki Þórðarson úr KR og Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir úr HK héldu í morgun til Danmerkur, þar sem þau taka þótt í borðtenniskeppni á norrænu barna- og unglingamóti fyrir fatlaða. Breki og Kolfinna, sem bæði eru einhent, eru nýkomin frá Tékklandi, þar sem íslenska unglingalandsliðið keppti á EM unglinga í borðtennis. Það er því skammt stórra högga á milli hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum.

ÁMU (uppfært 30.7.)

Aðrar fréttir