Breyting á tímasetningu aldursflokkamóts KR 24. september
Keppni á aldursflokkamóti KR laugardaginn 24. september hefst kl. 13 í staðinn fyrir kl. 14. Tímasetning á öllum flokkum flyst fram um klukkutíma.
Tímaáætlun:
- 13:00 Einliðaleikur hnokka f. 2006 og síðar
- 15:30 Einliðaleikur táta f. 2006 og síðar
- 13:00 Einliðaleikur pilta f. 2004-2005
- 15:30 Einliðaleikur telpna f. 2004-2005
- 13:00 Einliðaleikur sveina f. 2002-2003
- 15:30 Einliðaleikur meyja f. 2002-2003
- 14:30 Einliðaleikur drengja f. 1999-2001
- 15:30 Einliðaleikur stúlkna f. 1999-2001
Meðfylgjandi er uppfært bréf um mótið: unglingamot-kr-i-bordtennis-24-9-2016-uppfaert
Skráningu lýkur miðvikudaginn 21. september kl. 20. Þá lýkur einnig skráningu á styrkleikamót KR, sem haldið verður sunnudaginn 25. september, sjá bréf: stigamot-kr-i-bordtennis-25-9-2016-uppfaert
ÁMU