Skv. reglugerð um flokkakeppni fara tvö lið í úrslitakeppni 1. deildar kvenna þegar 5 lið taka þátt í deildarkeppninni, eins og á þessu keppnistímabili. Því verður ekki leikið í undanúrslitum heldur fara úrslitaleikirnir fram 27. – 31. mars, þá daga sem undanúrslitin áttu að fara fram skv. mótaskrá. Þetta er ákvörðun stjórnar BTÍ.

 

ÁMU