Borðtennismótum BH, sem áttu að fara fram 19. og 20. mars, hefur verið frestað til 2. og 3. apríl. Aldursflokkamót BH verður haldið 2. apríl og Grand Prix mót BH þann 3. apríl. Þetta eru jafnframt síðustu mótin í aldursflokka- og Grand Prix mótaröðunum fyrir lokamótin þann 16. apríl.

Sjá nánar í mótaskrá.

 

ÁMU