Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Breytingar á liðum

Nokkrar breytingar hafa orðið á liðum í Keldudeildinni nú um
áramót meðan féagaskiptiglugginn var opinn.

Kristinn Karl Jónsson skiptir úr BH yfir í HK og mun spila
með HK-C í 2. deild.

Kolfinna Bjarnadóttir kemur inn í lið HK-B og Marek Cybinski
mun spila með Víkingi-A en bæði þessi lið spila í Keldudeildinni.

Þá hefur lánssamningur Gests Gunnarssonar við HK verið
afturkallaður og hann því aftur orðinn leikmaður KR-A.

Aðrar fréttir