Breytingartillögur vegna Árþings 2014 þriðjudaginn 22. apríl nk.
Stjórn BTÍ hafa borist eftirfarandi tillögur að breytingum á lögum og reglugerðum BTÍ sem hægt er að skoða hér að neðan.
– Tillaga frá Gunnari Snorra Ragnarssyni og Kára Mímissyni um breytingu á fyrirkomulagi deildarkeppni.
Stjórn BTÍ