Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Breytt tímasetning Borðtennisþings

Það er þétt setið um fundarsali í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal þessar vikurnar og því þarf að færa Borðtennisþing sem áður var auglýst kl. 13:00 laugardaginn 2. apríl til kl. 15:00 laugardaginn 2. apríl. Þingið færist því aftur um 2 klukkutíma.

Stjórn BTÍ biðst velvirðingar á þessari óumflýjanlegu seinkun.

Aðrar fréttir