Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

BTÍ er 50 ára í dag

Borðtennissamband Íslands var stofnað þann 12. nóvember 1972 og er því 50 ára í dag.

Af því tilefni er boðið til afmælisveislu, sem verður haldin í Álfafelli, samkomusal á 2. hæð í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Dagskráin hefst kl. 20.

Einnig býður BTÍ upp á afmælisköku á Stórmóti HK og Stiga, sem fram fer í Íþróttahúsi Snælandsskóla á afmælisdaginn.

Aðrar fréttir