Butterfly unglingamótaröð HK og PingPong.is
Dagskrá
- 10:00 11 ÁRA OG YNGRI KK&KVK
- 10:00 12-13 ÁRA KK&KVK
- 13:00 14-15 ÁRA KK&KVK
- 13:00 16-18 ÁRA KK&KVK
Leikið verður í riðlum, stelpur í einum og strákar í öðrum. 3-5 lotur og fara tveir efstu keppendurnir upp úr hverjum riðli. Eftir að riðlakeppni lýkur verður leikið með einföldum útslætti.
Þátttökugjald 1.500 kr. greiðist á staðnum
Mótsstjórn: Reynir Georgsson, Óskar Agnarsson og Garðar Malmquist. Yfirdómari er Bjarni Bjarnason
Veitt verða verðlaun fyrir 4 efstu sætin í hverjum flokki. Leikið verður með hvítum Stiga 3ja stjörnu kúlum.
Skráningar skal senda á [email protected] fyrir kl. 22 fimmtudaginn 10 október
Dregið verður í Íþróttahúsi Snælandsskóla föstudaginn 10 október