Bylting í borðtennisheiminum – umfjöllun um útbreiðsluna á RÚV
Á vef RÚV er ítarleg umfjöllun um útbreiðslu borðtennisíþróttarinnar á Íslandi og viðtal við Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur, formann BTÍ.
Uppfært 10.03.2025:
Samkvæmt íþróttafréttadeild RÚV var umfjöllunin næst mest lesna íþróttafrétt ruv.is í 9. viku ársins 2025 með um 7.000 lestra. Önnur umfjöllun RÚV frá Íslandsmótinu sömu helgi fékk einnig þúsundir lestra og spilana á Facebook, Instagram og TikTok.