No image

Coca Cola Grand Prix mótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 8 febrúar 2020.

Keppendur komur frá félögunum Víkingi, BH, KR og HK.

Í opnum flokki karla léku úrslitaleikinn Ellert Georgsson KR gegn Pétri Tómassyni BH.

Leikurinn var spennandi þar sem Ellert sigraði 4-2 (7-11, 11-8,11-9, 11-9, 8-11, 11-5)

Opinn flokkur karla:

1. Ellert Georgsson KR

2. Pétur Tómasson BH

3.-4. Nevena Tasic Víkingur  og Eiríkur Gunnarsson KR

Í opnum flokki kvenna lék Nevena Tasic Víkingi úrslitaleikinn gegn Agnesi Brynjarsdóttur Víkingi.

Leikurinn var spennandi og góður þar sem Nevana sigraði 4-2 (8-11, 13-15, 11-6, 11-9, 11-8, 11-7).

Opinn flokkur kvenna:

1. Nevena Tasic Víkingur

2. Agnes Brynjarsdóttir Víkingur

3. Lóa Zink Víkingur

Í B keppninni léku til úrslita Hlynur Sverrisson Víkingi gegn Ladislav Haluska Víkingi

Hlynur sigraði í jöfnum leik 4-2 (9-11, 11-7, 11-8, 14-16,11-7, 11-6).

B. keppni:

1. Hlynur Sverrisson Víkingur

2. Ladislav Haluska Víkingur

3.-4. Guðmundur Ragnar Guðmundsson Víkingur og Reynir Georgsson HK