Lokamót Grand Prix mótaraðar Borðtennisssambands Íslands 2018 fer fram sunnudaginn 22. apríl í TBR-íþróttahúsinu.

Dagskrá mótsins:

kl.  13:00  8 manna úrslit karla og kvenna

kl.  13:30  Undanúrslit karla og kvenna

kl.  14:00  Úrslitaleikur karla og kvenna             

 

Yfirdómari:    Árni Siemsen

Mótshaldari:  Borðtennisdeild Víkings

Bréf um mótið: Lokamót Grand Prix 2018

 

ÁMU

Tags

Related