Davíð Jónsson, borðtennismaður úr KR, stundar nám í Slóvakíu í vetur. Davíð mun því lítið taka þátt í borðtennismótum á Íslandi í vetur. Hann stefnir á að æfa með klúbbi í Slóvakíu í vetur.

ÁMU