Dawid May-Majewski sigraði á 2. flokks móti BR
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar hélt opið mót í 2. flokki í Keflavík þann 2. febrúar. Alls kepptu 19 keppendur frá eftirtöldum félögum: BH, BM, BR, HK, ÍFR, KR, Selfossi og Víkingi.
Því miður féll keppni niður í 2. flokki kvenna vegna ónógrar þátttöku.
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar og Íþróttabandalag Reykjanesbæjar gáfu gjafakort í verslun pingpong.is að verðmæti kr. 10.000. Auk þess gaf pingpong.is góð verðlaun.
Yfirdómari var Þorbergur Pálmarsson.
Verðlaunahafar:
1. Dawid May-Majewski BH
2. Heiðar Leó Sölvason BH
3/4 Wojciech Cyganik BR
3/4 Piotr Rajkiewicz BM
————————————————————–
Frétt frá BR á ensku, þýdd hér fyrir ofan á íslensku.
On February 2nd 2025, the BR Open 2.flokkur tournament took place at the Borðtennisfélag Reykjanesbæjar in Keflavík. 19 participants were players from clubs:
BH , BM , BR , HK , IFR, KR , Selfoss , Vikingur .
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar and Sport Department of Reykjanesbær provided a gift voucher to the Pingpong.is store worth 10.000 kr for the winner .
Pingpong.is store donated attractive prizes as well.
In the category men 2.flokkur medals were won by:
1. Dawid May-Majewski BH
2. Heiðar Leó Sölvason BH
3/4 Wojciech Cyganik BR
3/4 Piotr Rajkiewicz BM
Unfortunately, the women’s category was not held due to too few players.
The main referee of the competition was Þorbergur Pálmarson.
Myndir frá BR.