Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Deildarhelgi 14. og 15. janúar

Fjórða deildarhelgin fer fram um næstu helgi hjá Víkingum í TBR höllinni. Keppt verður í 1. deild karla og kvenna á laugardag en í 3. deild karla á sunnudag. Leikir í 2. deild áttu að fara fram á Akureyri á laugardag en þeim hefur ýmist verið frestað eða lið hafa gefið sína leiki. Dagskráin er eftirfarandi:

Laugardagur 14. janúar 2023

1. deild karla

kl. 11:00.
Vikingur A – KR A
BH B – Víkingur B
BH A- HK A

Kl. 12:30.
HK A – Víkingur A
KR A – BH B
Víkingur B – BH A

1. deild kvenna

kl. 10:00
KR – Víkingur

Sunnudagur 15. janúar 2023

3. deild karla.

A. riðill kl. 10:00.
BR C – Víkingur D
KR E – BH C
KR C – HK D

B. riðill kl. 10:00.
KR F – Garpur A
Víkingur C – BR D

A. riðill kl. 11:30.
HK D – BR C
Víkingur D – KR E
BH C – KR C

B. riðill kl.  11:30.
BR D – KR F
Garpur A KR D

Mynd með frétt tók Finnur Hrafn Jónsson

Aðrar fréttir