Deildarmeistarar 2015
Þann 11. mars síðastliðinn urðu Víkingur-A deildarmeistarar 2015.
Unnu þeir KR-A 4-1 í loka umferðinni og unnu þeir deildina með fullt hús stiga en KR-A lenti í öðru sæti.
Í þriðja sæti varð svo KR-B og Víkingur-B í því fjórða.
Víkingur-C endaði í fimmta sæti og því ljóst að BH liðið fellur um deild að þessu sinni.
Liðin sem mætast svo í úrslita keppninni eru víkingur-A gegn Víking-B og KR-A gegn KR-B.
Nánari dagsetningar fyrir úrslitakeppnina verður birt síðar.