Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Dómarahornið.

Mynd: ETTU

Ný síða hefur verið sett upp á vef BTÍ sem ber heitið Dómarahornið.  Inni á síðunni sem er að finna hér og efst til hægri á vef BTÍ eru nú íslensk þýðing á  reglum ITTF um borðtennis (e. the laws of table tennis) úr handbók ITTF 2012/2013 og einnig íslensk þýðing á glærum sem notaðar eru á 1. og 2. stigs dómaranámskeiði ITTF.  Heiðurinn að þessum þýðingum á borðtennismaðurinn Ársæll Aðalsteinsson úr Víkingi og kann BTÍ honum bestu þakkir fyrir gott starf.

Aðrar fréttir