Fyrr í dag lauk dómaranámskeiði BTÍ í Laugardal.  Árni Siemsen alþjóðadómari var með námskeið þar sem farið var yfir helstu reglur og álitaefni sem dómarar geta staðið frammi fyrir í leikjum.   Námskeiðnu lauk með landsdómaraprófi sem þátttakendur tóku.   Myndir sýna þátttakendur á námskeiðinu þreyta prófið.