Drátturinn á Arctic 2019 er kominn á vefinn
Drátturinn fyrir Arctic mótið 17.-19. maí er kominn á vef Tournament Software.
The draw for the Arctic Table Tennis Championship May 17-19 is available on the web.
Liðakeppni – team event:
http://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=50C5DD7C-E1A1-4342-B4E5-31C5F12BC4F0
Einstaklingskeppni – individual events:
http://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=31D0371A-3D74-4F96-AC77-D7AE307B14EC
Tímaáætlun:
Föstudagur 17. maí:
16:50 Setningarathöfn
17:00 Tvenndarleikur (leikið í fjórum riðlum og svo með útslætti)
Laugardagur 18. maí:
10:00 Liðakeppni karla og kvenna (fimm umferðir)
Sunnudagur 19. maí:
10:00 Tvíliðaleikur karla og kvenna (leikið í tveimur riðlum og svo með útslætti)
14:00 Opinn einliðaleikur karla og kvenna (leikið í riðlum og svo með útslætti)
Verðlaunaafhending verður að lokinni keppni í einliðaleik.