Drátturinn í Íslandsmótið 2016 er kominn á vefinn
Drátturinn í Íslandsmótið, sem fram fer 12.-13. mars 2016, er kominn á vef Tournament Software. Keppendur á mótinu eru 88 talsins frá 7 félögum.
Dráttinn má sjá á slóðinni http://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=415E2C38-CB04-43AE-96D1-4709102D28F3.
ÁMU