Drög að mótaskrá fyrir 2017-2018
Mótanefnd BTÍ hefur sent frá sér mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2017-2018.
Það gætu orðið smávægilegar breytingar á skránni, sem ættu þó vonandi að koma í ljós á næstu dögum. Dagsetningarnar fyrir 1. og 2. deild eru staðfestar. Eins eru dagsetningarnar fyrir úrslitakeppnina í öllum deildum neðst í skjalinu.
Mótaskráin verður fljótlega sett inn í hægri dálkinn hér á síðunni og inn í dagatalið, svo hún verði aðgengileg öllum.
ÁMU