Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Enjoy Deploy komið áfram í ETTU Cup.

Mynd:  ETTU

Lið Guðmundar Stephensen Enjoy Deploy frá Hollandi gerði um helgina gott mót í ETTU Cup.  Mótið hefst með 8 riðlum þar sem þrjú efstu liðin í hverjum riðli komast áfram á næsta stig sem fram fer í október.  Liðsmenn Guðmundar voru þeir Nathan VAN Der Lee, Borna Kovac og Boris De Vries.  Vann liðið lið frá Spáni, Portúgal og Belgíu (Centro Social, Cja Burgos og Virton).

Nánari upplýsingar um mótið er að finna hér.

Aðrar fréttir