Lokamót Grand Prix mótaraðar BTÍ 2019 fer fram sunnudaginn 27. apríl í TBR-Íþróttahúsinu. Mótið er í umsjón Borðtennisdeildar Víkings.

Mótið er boðsmót og fá 8 stigahæstu karlarnir og konurnar á Grand Prix mótum keppnistímabilsins boð á mótið. Listi yfir röð keppenda er í frétt frá 4.4. 2019.

Dagskrá mótsins:

Kl. 12:30 8. mannaúrlsit karla
Kl. 13:00 8. mannaúrslit Kvenna
Kl. 13:00 Undanúrslit karla
Kl. 13:30 Undanúrslit kvenna
Kl. 13:30 Úrslit karla
Kl. 14:00 Úrslit kvenna         

Bréf um mótið: Lokamót Grand Prix 2019