Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Evrópumót fatlaðra á Ítalíu 2013

Jóhann Rúnar Kristjánsson borðtennismaður er kominn til ítölsku borgarinnar Lignano Sabbiadoro þar sem fram fer Evrópumót fatlaðar í borðtennis 2013 frá 28. september til 5. október.  Með Jóhanni í för er Kristján Jónasson þjálfari.  Mótið hefst í dag kl. 07.00 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með beinni útsendingu af fyrsta degi mótsins hér.

Jóhann Rúnar er eini íslenski keppandinn að þessu sinni.

Aðrar fréttir