Minnt er á að gluggi til að skipta um lið í deildakeppni BTÍ er nú opinn en hann lokar þann 4. janúar nk. Eftir það verður ekki hægt að skipta um lið í deildakeppninni á þessu keppnistímabili.

Sjá nánar í reglugerð um flokkakeppni.