Félagaskipti og lánssamningar haustið 2024
Mótanefnd BTÍ hafa borist eftirfarandi tilkynningar um félagaskipti og lánssamninga haustið 2024.
Félagaskipti
Dawid May-Majewski úr BR í BH
Konráð Bragason úr BH í HK
Mattia Luigi Contu úr BM í KR
Sigfús Þ. Sigmundsson úr BH í HK
Lánssamningar
Anton Óskar Ólafsson úr Garpi í Selfoss, allt tímabilið
Arnaldur Gunnarsson úr KR í BM, allt tímabilið
Baldur Jóhannesson úr ÍFR í BM, allt tímabilið
Eiríkur Logi Gunnarsson úr KR í Víking, til áramóta
Gestur Gunnarsson úr KR í Víking, til áramóta
Halldóra Ólafs úr Umf. Laugdæla í BM, allt tímabilið
Magnús Jóhann Hjartarson, úr Víkingi í BH, til áramóta
Rubén Illera López, úr Garpi í Selfoss, allt tímabilið
Forsíðumynd af Gesti úr myndasafni frá Íslandsmótinu 2024.