Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Fundargerð frá ársþingi 2023

Fundargerð frá ársþingi sem fór fram laugardaginn 13. maí 2023 hefur verið birt. Hér fyrir neðan má einnig finna ársskýrslu, ársreikning og fjárhagsáætlun sem voru til umfjöllunar á þinginu.

Ný stjórn var kosin á þinginu en nýir í stjórn eru Már Wolfgang Mixa sem tekur við stöðu gjaldkera og Guðrún Gestsdóttir sem kemur inn sem meðstjórnandi. Úr stjórn fóru Anna Sigurbjörnsdóttir og Kári Mímisson.

Ársskýrslu, ársreikning og fjárhagsáætlun má finna hér.

Aðrar fréttir