Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Fundargerð frá ársþingi 2024

Fundargerð frá ársþingi sem fór fram laugardaginn 4. maí 2024 hefur verið birt.

Ný stjórn var kosin á þinginu en nýr í stjórn er Jóhann Ingi Benediktsson sem kemur inn sem meðstjórnandi. Úr stjórn fór Ingimar Ingimarsson. Sjá nánari upplýsingar um stjórn.

Stjórn BTÍ 2024-2025: Frá vinstri Már Wolfgang Mixa, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, Guðrún Gestsdóttir, Jóhann Ingi Benediktsson og Sigurjón Ólafsson (mynd á síma Auðar).

Aðrar fréttir